Menningarmálanefnd

 

Páll Bragi Kristjónsson, formaður

Guðmundur Hallgrímsson
Steinar J. Lúðvíksson
Ólafur G. Einarsson
Sveinn Torfi Sveinsson
Helgi Jónasson
Hjalti Einarsson

 

Sértæk markmið nefndarinnar á starfsárinu 2007-2008:            

 

Leggur fram tillögur og undirbýr tónleika Rótarý í Salnum í Kópavogi í janúar 2008 í samráði við stjórn og umdæmisstjóra.

 

Sér um undirbúning og framkvæmd á hádegistónleikum t.a.m. í mars 2008.

 

Úthlutun úr verðlaunasjóði Rótarýklúbbsins Görðum í febrúar 2008.

 

 

Helstu verkefni nefndarinnar:

 

  • Leitar eftir áhugaverðum fræðsluerindum eða kynningum á sviði menningarmála.

 

  • Hefur forgöngu um heimsóknir á menningarstofnanir eða þátttöku í áhugaverðum listviðburðum.